Monday, December 1, 2014

Íslandsmeistarmót BJJ 2014

Síðastliðna helgi, 23.nóvember, tók ég þátt á mínu fyrsta Íslandsmeistarmóti í brasilísku jiu jitsu og skemmti mér konunglega! Fenrir sendi 11 iðkendur á mótið og stemningin í hópnum var mjög góð. 

Hér eru nokkrar myndir frá mótsdeginum

 Jói hampaði silfri í -94,3kg flokki kk

Gleði eftir sigur í opnum flokki kvk
Ljósmyndari: Örn Arnar Jónsson 


 Ánægðir liðsfélagar eftir góða glímu

Herramaðurinn á myndunum er án ef einn besti stuðningsmaður sem hægt er að hugsa sér


MMA fréttir birtu hér stutt viðtal við mig eftir mót. 

Næst á dagskrá er Evrópumeistaramótið í Lisbon, Portúgal, 21.janúar. Spennandi!
Eins og undanfarið mun mantran mín einkennast af þessum lykilorðum:
Engin pressa & gleðin í fyrirrúmi :)




No comments:

Post a Comment