Thursday, October 23, 2014

Brennimerking í Fenri


Í kvöld fór fram 'brennimerking' í Fenri. Brennimerking felur í sér að iðkendur sem unnið hafa sér inn strípur eða belti eru gráðaðir upp af þjálfurum.

Tæplega 40 manns mættu á æfinguna, glímdu og fengu margir hverjir strípu eða belti.
Þrír hvítbeltingar fengu blá belti: Villi, Danni og Einar. Hrikalega flottur árangur og skemmtileg tímamót fyrir strákana. Til hamingju allir!:)

 Braveheart leikurinn í fullum gangi.
Jói og Ingþór fylgjast glöggt með.

 Bjarni á berst fyrir strípum á beltið sitt.

  Fenrisynjur 

 Hamingja

Sátt & sæl með strípurnar mínar


Frábæri Fenrishópurinn!
Öflugur hópur og enn betri mórall:)

'Oss'

No comments:

Post a Comment